Toyota innkallar 1,7 milljónir bifreiða 26. janúar 2011 08:32 Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira