Könnun: Stóriðja ekki brýnasta atvinnumálið 21. mars 2011 13:00 Í nýrri netkönnun sem Miðlun ehf. hefur unnið kemur fram að almenningur telur ekki að stóriðja sé það brýnasta í atvinnumálum Íslendinga. Í fyrsta sæti er uppbygging á innlendum iðnaði (30,8%), í öðru sæti er aukinn stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (18,1%) og í þriðja sæti er samkomulag um starfsumhverfi sjávarútvegsins (14,7%). Um var að ræða netkönnun sem stóð yfir daganna 21. til 28. febrúar s.l. en rúmlega 800 einstaklingar svöruðu spurningunni um hvaða aðgerð þeir teldu þá brýnustu í atvinnumálum Íslendinga? Stóriðjuverkefni voru í fjórða sæti yfir brýnustu verkefnin en 13% aðspurðra töldu svo vera. Þar á eftir koma svo aukin áhersla á ferðaþjónustu og uppbygging gagnavera. Í könnuninni kemur fram að hlutfallslega var mestur munur milli karla og kvenna hvað varðar afstöðuna til stóriðjuverkefna. 16,5% karla telja hana brýnasta en aðeins 9% kvenna. Minnstur var munurinn í afstöðunni til stuðnings við nýsköpunarfyrirtækja en um 18% af báðum kynjum töldu hann brýnastan. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í nýrri netkönnun sem Miðlun ehf. hefur unnið kemur fram að almenningur telur ekki að stóriðja sé það brýnasta í atvinnumálum Íslendinga. Í fyrsta sæti er uppbygging á innlendum iðnaði (30,8%), í öðru sæti er aukinn stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (18,1%) og í þriðja sæti er samkomulag um starfsumhverfi sjávarútvegsins (14,7%). Um var að ræða netkönnun sem stóð yfir daganna 21. til 28. febrúar s.l. en rúmlega 800 einstaklingar svöruðu spurningunni um hvaða aðgerð þeir teldu þá brýnustu í atvinnumálum Íslendinga? Stóriðjuverkefni voru í fjórða sæti yfir brýnustu verkefnin en 13% aðspurðra töldu svo vera. Þar á eftir koma svo aukin áhersla á ferðaþjónustu og uppbygging gagnavera. Í könnuninni kemur fram að hlutfallslega var mestur munur milli karla og kvenna hvað varðar afstöðuna til stóriðjuverkefna. 16,5% karla telja hana brýnasta en aðeins 9% kvenna. Minnstur var munurinn í afstöðunni til stuðnings við nýsköpunarfyrirtækja en um 18% af báðum kynjum töldu hann brýnastan.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira