Grindvíkingar upp í toppsætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2011 06:00 Magnús Þór Gunnarsson er kominn aftur í Keflavík frá nágrönnunum í Njarðvík og var sjóðheitur í Garðabænum í gær. Magnús skoraði alls sjö þrista í leiknum en hér skorar hann tvö af 26 stigum sínum. Fréttablaðið/Vilhelm Grindvíkingar komust á topp Iceland Express deildar karla með sannfærandi ellefu stiga sigri á Tindastól, 77-66, í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi. Grindavíkurliðið fór upp fyrir Snæfellinga með þessum sigri en Hólmarar geta endurheimt toppsætið með sigri á Njarðvík á morgun. KR-ingar og Keflvíkingar hafa líka byrjað nýtt ár af miklum krafti og unnu bæði lið góða útisigra í gær. Grindvíkingar hafa unnið vel úr mótlæti í upphafi ársins og eru búnir að vinna sex leiki í röð í Iceland Express deildinni. Þrjá þá síðustu hafa þeir spilað Kanalausir eftir að bandaríski leikmaðurinn Brock Gillespie sveik þá og sá til þess að þeir hafa verið án Kana í öllum leikjum sínum á árinu 2011. Páll Axel Vilbergsson átti frábæran leik og var með 26 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar. Páll Axel hitti úr 10 af 14 skotum sínum í leiknum. Magnús Þór Gunnarsson var í stuði í tíu stiga sigri Keflavíkur, 102-92, á Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan var 26-17 yfir eftir fyrsta leikhlutann en þá var komið að þætti Magnúsar, sem skoraði 26 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Magnús er nýgenginn til liðs við Keflavík frá nágrönnunum í Njarðvík. Thomas Sanders var stigahæstur Keflvíkinga með 32 stig og hefur leikið það vel í sínum fyrstu leikjum með liðinu að þeir hafa ekki fundið fyrir því að Lasar Trifunovic, stigahæsti leikmaður deildarinnar, hefur ekkert spilað í þremur fyrstu leikjum ársins. KR-ingar byrja nýja árið af miklum krafti en liðið vann sannfærandi 32 stiga sigur á Haukum, 106-74, og hefur því unnið alla fjóra leiki ársins 2011 í deild (3) og bikar (1). Marcus Walker átti stórleik hjá KR og skoraði 35 stig, þar af 15 þeirra í fyrsta leikhlutanum. Pavel Ermolinskij var með 12 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Semaj Inge skoraði 22 stig fyrr Hauka. Dominos-deild karla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Grindvíkingar komust á topp Iceland Express deildar karla með sannfærandi ellefu stiga sigri á Tindastól, 77-66, í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi. Grindavíkurliðið fór upp fyrir Snæfellinga með þessum sigri en Hólmarar geta endurheimt toppsætið með sigri á Njarðvík á morgun. KR-ingar og Keflvíkingar hafa líka byrjað nýtt ár af miklum krafti og unnu bæði lið góða útisigra í gær. Grindvíkingar hafa unnið vel úr mótlæti í upphafi ársins og eru búnir að vinna sex leiki í röð í Iceland Express deildinni. Þrjá þá síðustu hafa þeir spilað Kanalausir eftir að bandaríski leikmaðurinn Brock Gillespie sveik þá og sá til þess að þeir hafa verið án Kana í öllum leikjum sínum á árinu 2011. Páll Axel Vilbergsson átti frábæran leik og var með 26 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar. Páll Axel hitti úr 10 af 14 skotum sínum í leiknum. Magnús Þór Gunnarsson var í stuði í tíu stiga sigri Keflavíkur, 102-92, á Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan var 26-17 yfir eftir fyrsta leikhlutann en þá var komið að þætti Magnúsar, sem skoraði 26 stig í síðustu þremur leikhlutunum. Magnús er nýgenginn til liðs við Keflavík frá nágrönnunum í Njarðvík. Thomas Sanders var stigahæstur Keflvíkinga með 32 stig og hefur leikið það vel í sínum fyrstu leikjum með liðinu að þeir hafa ekki fundið fyrir því að Lasar Trifunovic, stigahæsti leikmaður deildarinnar, hefur ekkert spilað í þremur fyrstu leikjum ársins. KR-ingar byrja nýja árið af miklum krafti en liðið vann sannfærandi 32 stiga sigur á Haukum, 106-74, og hefur því unnið alla fjóra leiki ársins 2011 í deild (3) og bikar (1). Marcus Walker átti stórleik hjá KR og skoraði 35 stig, þar af 15 þeirra í fyrsta leikhlutanum. Pavel Ermolinskij var með 12 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Semaj Inge skoraði 22 stig fyrr Hauka.
Dominos-deild karla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira