Orðrómur um að Alcoa ætli að kaupa Rio Tinto 4. maí 2011 07:20 Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Í frétt á Reuters um málið segir að Santander og JP Morgan bankarnir hafi í sameiningu lagt fram lán upp á 25 milljarða dollara til að gera Alcoa kleyft að standa að kaupunum. Talsmenn þessara banka hafa neitað að tjá sig um málið eða sagt að ekkert sé hæft í þessu. Þá telja sérfræðingar að þessi orðrómur eigi vart við rök að styðjast þar sem samkeppnislög myndu væntanlega koma í veg fyrir samruna þessara álrisa. Alcoa og Rio Tinto eru annar og þriðji stærsti framleiðandi á áli í heiminum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í Alcoa, móðurfélagi Fjarðaráls, hækkuðu töluvert í gærdag eftir að sá orðrómur komst á flot að Alcoa ætti í viðræðum um kaup á Rio Tinto, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Í frétt á Reuters um málið segir að Santander og JP Morgan bankarnir hafi í sameiningu lagt fram lán upp á 25 milljarða dollara til að gera Alcoa kleyft að standa að kaupunum. Talsmenn þessara banka hafa neitað að tjá sig um málið eða sagt að ekkert sé hæft í þessu. Þá telja sérfræðingar að þessi orðrómur eigi vart við rök að styðjast þar sem samkeppnislög myndu væntanlega koma í veg fyrir samruna þessara álrisa. Alcoa og Rio Tinto eru annar og þriðji stærsti framleiðandi á áli í heiminum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent