Viðskipti innlent

Domino´s endurnýjar bílaflotann með Chevrolet Spark

Benedikt Eyjólfsson framkvæmdastjóri  Bílabúðar Benna og Birgir Örn Birgisson framkvæmdastjóri Dominos Pizza, við afhendingu á fyrstu Spark bílunum til fyrirtækisins. Annar þeirra gengur fyrir metan.
Benedikt Eyjólfsson framkvæmdastjóri Bílabúðar Benna og Birgir Örn Birgisson framkvæmdastjóri Dominos Pizza, við afhendingu á fyrstu Spark bílunum til fyrirtækisins. Annar þeirra gengur fyrir metan.
Domino´s hefur ákveðið að endurnýja bílaflota sinn, á næstu misserum,  með Chevrolet Spark. Sem stendur er Dominio´s með 60 bíla í rekstri og í tilkynningu segir það sé hluti af umhverfisstefnu þess að nýta í auknum mæli umhverfisvæna orkugjafa t.d. metan, í framtíðinni.

“Bílabúð Benna er umboðsaðili Chevrolet á Íslandi og á þeim bæ eru menn sannfærðir um að Sparkinn á eftir að standa undir miklum kröfum Domino´s og viðskiptavina þess,” segir í tilkynningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×