Viðskipti innlent

Mælaborð frá Datamarket aðgengilegt á Vísi

Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket. Yfirlit yfir hagtölur úr íslenska hagkerfinu er nú aðgengilegt á Vísi.is
Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket. Yfirlit yfir hagtölur úr íslenska hagkerfinu er nú aðgengilegt á Vísi.is
Ýmsar hagtölur eru nú aðgengilegar á Vísi.is í samstarfi við Datamarket. Mælaborði með upplýsingum er skipt upp í fimm undirflokka; verðlagsþróun, framleiðslu og eftirspurn, utanríkisviðskipti, vinnumarkað og opinber fjármál. Ítarlegar upplýsingar er síðan hægt að nálgast með því að smella á hnapp sem merktur er „Opna á Datamarket", þar sem færa má upplýsingarnar í víðara samhengi og bera saman hinar ýmsu stærðir sem aðgengilegar eru.

Hagtölumælaborðið má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×