Rússar vilja líka leggja sæstreng Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. desember 2011 13:34 Össur Skarphéðinsson ræddi við rússnesk stjórnvöld um sæstrenginn. mynd/ stefán. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fékk í dag skriflegt svar frá rússneskum stjórnvöldum um að Rússar vilja láta kanna hvort unnt sé að leggja sæstreng frá Murmansk til Íslands. Fyrr í morgun var greint frá því að til stendur að leggja sæstreng frá Bandaríkjunum til Írlands, í gegnum Ísland, á næsta ári. Sú fjárfesting nemur 36 milljörðum króna. Össur er nýkominn frá Moskvu þar sem hann ræddi þessi mál við utanríkisráðherra Rússa. Hann segir að Rússarnir hafi upphaflega ætlað sér að leggja streng um Evrópu en þeir hafi síðan sannfærst um að með því að fara um Ísland gætu þeir sparað sér 30 milljónir dollara. Það nemur 3,6 milljörðum króna. Strengurinn frá Rússlandi mun liggja alla leið frá Asíu og gera gagnaflutning þaðan auðveldari. Össur segir að allir þessir sæstrengir miði að því að gera Ísland að miðstöð fjarskipta og ýta undir græna hagkerfið á Íslandi. „Það mun ýta undir það að hér verði hægt að hrinda í framkvæmd gagnaverum. Það er eftirspurn eftir endurnýjanlegri orku og svo mun kuldinn hér lækka mjög orkuþörfina,“ segir Össur. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fékk í dag skriflegt svar frá rússneskum stjórnvöldum um að Rússar vilja láta kanna hvort unnt sé að leggja sæstreng frá Murmansk til Íslands. Fyrr í morgun var greint frá því að til stendur að leggja sæstreng frá Bandaríkjunum til Írlands, í gegnum Ísland, á næsta ári. Sú fjárfesting nemur 36 milljörðum króna. Össur er nýkominn frá Moskvu þar sem hann ræddi þessi mál við utanríkisráðherra Rússa. Hann segir að Rússarnir hafi upphaflega ætlað sér að leggja streng um Evrópu en þeir hafi síðan sannfærst um að með því að fara um Ísland gætu þeir sparað sér 30 milljónir dollara. Það nemur 3,6 milljörðum króna. Strengurinn frá Rússlandi mun liggja alla leið frá Asíu og gera gagnaflutning þaðan auðveldari. Össur segir að allir þessir sæstrengir miði að því að gera Ísland að miðstöð fjarskipta og ýta undir græna hagkerfið á Íslandi. „Það mun ýta undir það að hér verði hægt að hrinda í framkvæmd gagnaverum. Það er eftirspurn eftir endurnýjanlegri orku og svo mun kuldinn hér lækka mjög orkuþörfina,“ segir Össur.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira