Viðskipti innlent

Fulltrúar AGS vinna að fimmtu endurskoðun

Franek Rozwadovski.
Franek Rozwadovski.
Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru staddir hér á landi til þess að vinna að fimmtu endurskoðun á samstarfssamningi sjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Franek Rozwadovski talsmanni sjóðsins hér á landi. Hópurinn kom til landsins í gær og áætlað er að þeir haldi af landi brott þann 7. febrúar næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×