Viðskipti innlent

Reiknar með allt að 8,6% atvinnuleysi í janúar

Vinnumálastofnun áætlar að atvinnuleysið í janúar í ár aukist frá fyrra mánuði og verði á bilinu 8,3%-8,6 %.

Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnumálastofnunnar þar sem greint er frá nýjustu atvinnuleysistölunum. Í janúar í fyrra var atvinnuleysi 9% og jókst úr 8,2% í desember 2009.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×