Viðskipti innlent

Gjaldeyrisforðinn jókst um 124 milljarða í desember

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 667 milljarða kr. í lok desember og hækkaði um 124,5 milljarða kr. milli mánaða.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að erlendur gjaldeyrir jókst um 124,6 milljarða kr. og jukust þar af seðlar og innstæður í öðrum seðlabönkum, Alþjóðagreiðslubankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um 61,3 milljarða kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×