Hlutabréfavísitölur hækkuðu í dag - helmingu skulda Grikkja afskrifaður Höskuldur Kári Schram skrifar 26. september 2011 18:30 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópubandalagið íhuga nú að afskrifa um fimmtíu prósent af skuldum gríska ríkisins til að leysa vanda evrusvæðisins. Hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Evrópu hækkuðu eftir að fjölmiðlar greindu frá þessum hugmyndum í morgun. Fyrri yfirlýsingar leiðtoga Evrópusambandsins um aðgerðir til að leysa skuldavanda Grikklands hafa hingað til ekki borið árangur. Hlutabréfavísitölu lækkuðu verulega í síðustu viku vegna ótta fjárfesta um vandinn gæti stigmagnast og náð til annarra ríkja innan evrusvæðisins. Breska ríkisútvarpið, bbc, greindi hins vegar frá því í morgun að innan Alþjóðagaldeyrissjóðsins væri nú verið að skoða þær hugmyndir að afskrifa skuldir gríska ríkisins um helming. Þá var einnig uppi sá orðrómur að til greina kæmi að fjórfalda björgunarsjóð evrusvæðiðsins úr rúmum fjögur hundruð milljörðum evra í tvö þúsund milljarða en Wolfgang Schäuble, fjármálráðherra þýskalands, hefur hins vegar vísað þeim sögusögnum á bug. Forystumenn Evrópusambandsins stefna að því að leggja fram aðgerðarpakkann í lok næsta mánaðar. Hlutabréfavísitölur í helstu Kauphöllum í Evrópu hækkuðu í dag meðal annars hlutabréf í frönskum og þýskum bönkum. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópubandalagið íhuga nú að afskrifa um fimmtíu prósent af skuldum gríska ríkisins til að leysa vanda evrusvæðisins. Hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Evrópu hækkuðu eftir að fjölmiðlar greindu frá þessum hugmyndum í morgun. Fyrri yfirlýsingar leiðtoga Evrópusambandsins um aðgerðir til að leysa skuldavanda Grikklands hafa hingað til ekki borið árangur. Hlutabréfavísitölu lækkuðu verulega í síðustu viku vegna ótta fjárfesta um vandinn gæti stigmagnast og náð til annarra ríkja innan evrusvæðisins. Breska ríkisútvarpið, bbc, greindi hins vegar frá því í morgun að innan Alþjóðagaldeyrissjóðsins væri nú verið að skoða þær hugmyndir að afskrifa skuldir gríska ríkisins um helming. Þá var einnig uppi sá orðrómur að til greina kæmi að fjórfalda björgunarsjóð evrusvæðiðsins úr rúmum fjögur hundruð milljörðum evra í tvö þúsund milljarða en Wolfgang Schäuble, fjármálráðherra þýskalands, hefur hins vegar vísað þeim sögusögnum á bug. Forystumenn Evrópusambandsins stefna að því að leggja fram aðgerðarpakkann í lok næsta mánaðar. Hlutabréfavísitölur í helstu Kauphöllum í Evrópu hækkuðu í dag meðal annars hlutabréf í frönskum og þýskum bönkum.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira