Webber fljótastur á Spáni 24. júní 2011 09:52 Mark Webber á mótssvæðinu Í Valencia. Mynd: Getty Images/Paul Gilham/Red Bull Racing Mark Webber á Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.824 úr sekúndu á undan Vitaly Petrov á Renault samkvæmt frétt á autosport.com. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Lewis Hamilton fjórði á McLaren. Varaökumaður Force India, Nico Hülkenberg var með besta tíma til að byrja með en ók síðan utan í vegg, en brautin er að stórum hluta afmökuð með veggjum og varnargirðingum, þar sem um götubraut er að ræða á hafnarsvæðinu í Valencia. Sergio Perez hjá Sauber ók á ný, en hann hefur keppt í tveimur síðustu mótum eftir að hann fékk heilahristing í tímatökum í Mónakó. Hann reyndi það á æfingu í Kanada, en varð að draga sig í hlé vegna lasleika og Pedro de la Rosa tóki sæti hans. En Perez er mættur á ný og var með fjórtánda besta tíma. Tímarnir í dag. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m40.403s 22 2. Vitaly Petrov Renault 1m41.227s + 0.824 20 3. Fernando Alonso Ferrari 1m41.239s + 0.836 22 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m41.510s + 1.107 23 5. Nick Heidfeld Renault 1m41.580s + 1.177 24 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.758s + 1.355 23 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m41.926s + 1.523 14 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m41.955s + 1.552 20 9. Nico Rosberg Mercedes 1m42.043s + 1.640 22 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m42.216s + 1.813 29 11. Michael Schumacher Mercedes 1m42.270s + 1.867 26 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m42.412s + 2.009 27 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m42.704s + 2.301 23 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m42.738s + 2.335 20 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m42.841s + 2.438 28 16. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.941s + 2.538 21 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.201s + 2.798 18 18. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m43.769s + 3.366 7 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.136s + 3.733 17 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m45.026s + 4.623 17 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m45.221s + 4.818 19 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.494s + 5.091 24 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.926s + 6.523 27 24. Karun Chandhok Lotus-Renault 2 Formúla Íþróttir Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.824 úr sekúndu á undan Vitaly Petrov á Renault samkvæmt frétt á autosport.com. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji og Lewis Hamilton fjórði á McLaren. Varaökumaður Force India, Nico Hülkenberg var með besta tíma til að byrja með en ók síðan utan í vegg, en brautin er að stórum hluta afmökuð með veggjum og varnargirðingum, þar sem um götubraut er að ræða á hafnarsvæðinu í Valencia. Sergio Perez hjá Sauber ók á ný, en hann hefur keppt í tveimur síðustu mótum eftir að hann fékk heilahristing í tímatökum í Mónakó. Hann reyndi það á æfingu í Kanada, en varð að draga sig í hlé vegna lasleika og Pedro de la Rosa tóki sæti hans. En Perez er mættur á ný og var með fjórtánda besta tíma. Tímarnir í dag. 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m40.403s 22 2. Vitaly Petrov Renault 1m41.227s + 0.824 20 3. Fernando Alonso Ferrari 1m41.239s + 0.836 22 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m41.510s + 1.107 23 5. Nick Heidfeld Renault 1m41.580s + 1.177 24 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.758s + 1.355 23 7. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m41.926s + 1.523 14 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m41.955s + 1.552 20 9. Nico Rosberg Mercedes 1m42.043s + 1.640 22 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m42.216s + 1.813 29 11. Michael Schumacher Mercedes 1m42.270s + 1.867 26 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m42.412s + 2.009 27 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m42.704s + 2.301 23 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m42.738s + 2.335 20 15. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m42.841s + 2.438 28 16. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.941s + 2.538 21 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.201s + 2.798 18 18. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m43.769s + 3.366 7 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.136s + 3.733 17 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m45.026s + 4.623 17 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m45.221s + 4.818 19 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.494s + 5.091 24 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.926s + 6.523 27 24. Karun Chandhok Lotus-Renault 2
Formúla Íþróttir Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira