Viðskipti innlent

503 milljarðar afskrifaðir

Afskriftirnar eru gríðarlegar.
Afskriftirnar eru gríðarlegar.
Alls voru 503 milljarðar afskrifaðir á árunum 2009 til 2010, þar af tæplega 481 hjá fyrirtækjum og rúmlega 22 hjá einstaklingum.

Þetta kemur fram í fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hann beindi til efnahags- og viðskiptaráðherra.

Mest var afskrifað hjá fasteignafyrirtækjum og vegna fasteignaviðskipta eða 34,5 milljarðar. Minnstu afskriftirnar voru hjá sjávarútvegsfyrirtækjum, eða rúmir tíu milljarðar.

Hægt er að sjá frekari tölur  hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×