Unnið að því að hleypa aflandskrónum til landsins 18. ágúst 2011 18:54 Már Guðmundsson Unnið er að því að undirbúa að hleypa aflandskrónum í fjárfestingar innanlands, en seðlabankastjóri segir það hafa sett strik í reikninginn að Alþingi hafi enn ekki afgreitt gjaldeyrishaftafrumvarp viðskiptaráðherra. Seðlabankinn hefur síðan í byrjun sumars staðið fyrir gjaldeyrisútboðum í tveimur skrefum. Fyrst kaupir bankinn aflandskrónur í skiptum fyrir evrur, og endurheimtir svo evrurnar með því að selja innlendum eigendum gjaldeyris ríkisskuldabréf sem þeir skuldbinda sig til að eiga í fimm ár. Gjaldeyriseigendurnir fá ríkisskuldabréf í sinn hlut, en eignarhald þeirra er bundið til fimm ára. Þannig vill bankinn skipta óstöðugum aflandskrónueignum út fyrir stöðugar eignir sem engin hætta er á að leiti úr landi, og stuðla þannig að gengisstöðugleika, en útboðin eru liður í áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Næsta skref verður svo að leyfa lögmætum eigendum aflandskróna að fjárfesta beint í íslensku atvinnulífi í gegnum sérstaka fjárfestingarsjóði sem einnig eru bundnir til fimm ára, en Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir að með þessu sé hægt að nýta óútfyllta eftirspurn eftir íslenskum krónum hjá þeim sem vilja fjárfesta í landinu. „Og það er það sem viljum fara í sem allra fyrst, helst í gær eða fyrradag, í þetta að hleypa aflandskrónum inn í fjárfestingar í gegnum eitthvað kerfið sem er stýrt og haft eftirlit með,“ segir Már. Hann segir að þessi leið sé nú í undirbúningi, en undirbúningsferlið sé flókið. Þá hafi það sett strik í reikninginn að þingið hafi enn ekki samþykkt lögfestingu gjaldeyrishaftanna, en viðskiptaráðherra lagði fram frumvarp þess efnis fyrr í sumar. „Í nýja frumvarpinu eru ákvæði sem hefðu styrkt okkur í því að fara í þetta, en þetta setti líka strik í reiknignnn, en ég er að vonast til þess að það fari að bresta á,“ segir hann. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Unnið er að því að undirbúa að hleypa aflandskrónum í fjárfestingar innanlands, en seðlabankastjóri segir það hafa sett strik í reikninginn að Alþingi hafi enn ekki afgreitt gjaldeyrishaftafrumvarp viðskiptaráðherra. Seðlabankinn hefur síðan í byrjun sumars staðið fyrir gjaldeyrisútboðum í tveimur skrefum. Fyrst kaupir bankinn aflandskrónur í skiptum fyrir evrur, og endurheimtir svo evrurnar með því að selja innlendum eigendum gjaldeyris ríkisskuldabréf sem þeir skuldbinda sig til að eiga í fimm ár. Gjaldeyriseigendurnir fá ríkisskuldabréf í sinn hlut, en eignarhald þeirra er bundið til fimm ára. Þannig vill bankinn skipta óstöðugum aflandskrónueignum út fyrir stöðugar eignir sem engin hætta er á að leiti úr landi, og stuðla þannig að gengisstöðugleika, en útboðin eru liður í áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Næsta skref verður svo að leyfa lögmætum eigendum aflandskróna að fjárfesta beint í íslensku atvinnulífi í gegnum sérstaka fjárfestingarsjóði sem einnig eru bundnir til fimm ára, en Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir að með þessu sé hægt að nýta óútfyllta eftirspurn eftir íslenskum krónum hjá þeim sem vilja fjárfesta í landinu. „Og það er það sem viljum fara í sem allra fyrst, helst í gær eða fyrradag, í þetta að hleypa aflandskrónum inn í fjárfestingar í gegnum eitthvað kerfið sem er stýrt og haft eftirlit með,“ segir Már. Hann segir að þessi leið sé nú í undirbúningi, en undirbúningsferlið sé flókið. Þá hafi það sett strik í reikninginn að þingið hafi enn ekki samþykkt lögfestingu gjaldeyrishaftanna, en viðskiptaráðherra lagði fram frumvarp þess efnis fyrr í sumar. „Í nýja frumvarpinu eru ákvæði sem hefðu styrkt okkur í því að fara í þetta, en þetta setti líka strik í reiknignnn, en ég er að vonast til þess að það fari að bresta á,“ segir hann.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira