Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 17:52 Frá fossinum Faxa í Tungufljóti Mynd: Baldur Bragason Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. Vel gekk í Tungufljóti í fyrra og má reikna með svipuðu ári núna, en það verður þó betra fyrir þá sem veiða því nú verður ekki veitt á móti þeim sem hafa keypt sín veiðileyfi. Menn lentu í því í fyrra að fá fólk frá ábúendum jarðar ofan í veiðistaðina sem spúnaði við lappirnar á þeim. Það mál hefur verið til lykta leitt og má sjá frétt af því hér í eldri fréttunum á Veiðivísi. Stangveiði Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. Vel gekk í Tungufljóti í fyrra og má reikna með svipuðu ári núna, en það verður þó betra fyrir þá sem veiða því nú verður ekki veitt á móti þeim sem hafa keypt sín veiðileyfi. Menn lentu í því í fyrra að fá fólk frá ábúendum jarðar ofan í veiðistaðina sem spúnaði við lappirnar á þeim. Það mál hefur verið til lykta leitt og má sjá frétt af því hér í eldri fréttunum á Veiðivísi.
Stangveiði Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði