Viðskipti innlent

Gjaldeyrisforðinn jókst um 46 milljarða í mars

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 765,4 milljörðum kr. í lok mars og hækkaði um 46 milljarða kr. milli mánaða.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Seðlar og innstæður í bönkum með höfuðstöðvar erlendis minnkuðu um 44,8 milljarða kr. í mánuðinum en á móti hækkuðu innstæður í erlendum seðlabönkum, Alþjóðagreiðslubankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um 82 milljarða kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×