Handbolti

HM 2011: Sagt eftir leikinn gegn Kína

Ísland vann í gær góðan átta marka sigur, 23-16, en liðið var reyndar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leikinn. Þar bíða heimsmeistarar Rússa en sá leikur verður á morgun.

Sigurður Elvar Þórólfsson íþróttafréttamaður er í Santos í Brasilíu og hann tók viðtöl við Ágúst Þór Jóhannsson þjálfara, Guðnýju Jennýju Ásmundsdóttur markvörð og systurnar Dagnýju og Hrafnhildi Ósk Skúladætur eftir leikinn í gær.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndskeiðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×