Handbolti

Guðjón Valur markahæstur á HM með 24 mörk

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Guðjón Valur var einbeittur gegn Japan í gær þar sem hann skoraði alls 9 mörk.
Guðjón Valur var einbeittur gegn Japan í gær þar sem hann skoraði alls 9 mörk. Mynd/Valli

Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaðurinn á HM að loknum þremur umferðum. Hornamaðurinn hefur skorað 24 mörk sem gerir 8 mörk að meðaltali. Alexander Petersson er með 17 mörk og Þórir Ólafsson 13.

Markahæstu leikmenn HM að loknum þremur leikjum:

Gudjón Valur Sigurdsson, Ísland 24

Ahmed El Ahmar, Egyptaland 20

Marko Vujin, Serbía 20

Hans Lindberg, Danmörk 19

Jonas Källman, Svíþjóð 18

Mikkel Hansen, Danmörk 18

Niclas Ekkberg, Svíþjóð 18

Viktor Szilagyi, Austurríki 18

Konrad Wilczynski, Austurríki 17

Alexander Petersson, Ísland 17

Tetsuya Kadoyama, Japan 17

Lars Christiansen, Danmörk 17

Håvard Tvedten, Noregur 16

Yu Dong-Geun, Suður-Kórea 16

Lee Jae-Woo, Suður-Kórea 15

Heykel Megannem, Túnis 15

Messaoud Berkous, Alsír 15

Guillaume Joli, Frakkland 15

Uwe Gensheimer, Þýskaland 15

Rodrigo Salinas Munoz, Síle 15

Leonardo Bortolini, Brasilía 14

Oscar Carlén, Svíþjóð 14

Federico Fernandez, Argentína 14

Aurel Gabriel Florea, Rúmenía 14

Martin Stranovsky, Slóvakía 14

Daisuke Miyazaki, Japan 13

Christian Sprenger, Þýskaland 13

Bjarthe Myrhol, Noregur 13

Þórir Ólafsson, Ísland 13

Kasper Søndergaard, Danmörk 13

Holger Glandorf, Þýskaland 13

Robert Weber, Austurríki 13

Valentin Marian Ghionea, Rúmenía 13

Tomasz Tluczynski, Pólland 13




Fleiri fréttir

Sjá meira


×