Þunglyndi hellist yfir Íslendinga í skammdeginu Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. október 2011 13:05 Væntingar manna hafa lækkað mjög mikið. mynd/ getty Svo virðist sem veruleg svartsýni hafi helst yfir landann nú í októbermánuði sem svipar til þess sem gerðist á sama tíma í fyrra. Greining Íslandsbanka lest þetta úr Væntingavísitölu Gallup sem var birt nú í morgun. Væntingavísitalan hrapaði um heil 16,5 stig milli mánaða. Er gildi vísitölunnar nú komið niður í 52,9 stig eftir að hafa farið upp í 69,4 stig í september. Á sama tíma í fyrra féll vísitalan um nær 36 stig á milli þessara tveggja mánaða, úr tæplega 68 stigum í 32 stig. Greining Íslandsbanka segir líklegast að þessi lækkun væntingavísitölunnar á milli september og október tengist setningu Alþingis og mótmælum sem voru henni tengdri. Mótmælin hafi þó verið öllu háværari í fyrra en nú, sem aftur kunni að endurspegla breytingu á vísitölunni nú og svo í fyrra. Þetta komi svo sem ekkert á óvart enda geri mótmælin afar sýnileg þau efnahagslegu og félagslegu vandamál sem landsmenn séu að glíma við nú í kjölfar hrunsins. Greining Íslandsbanka bendir á að væntingar landsmanna sveiflist nokkuð mikið á milli mánaða. Á milli ágúst og september hækkaði vísitalan um nálega 20 stig og á milli júlí og ágúst lækkað hún um 12 stig. Síðasta árið hefur vísitalan að meðaltali mælst rúm 58 stig og virðist því mun svartara vera yfir landanum nú en undanfarin misseri. Væntingavísitalan væntingar neytenda til efnahags- og atvinnulífsins og þegar vísitalan er undir 100 stigum eru fleiri neytendur svartsýnir en bjartsýnir. Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Svo virðist sem veruleg svartsýni hafi helst yfir landann nú í októbermánuði sem svipar til þess sem gerðist á sama tíma í fyrra. Greining Íslandsbanka lest þetta úr Væntingavísitölu Gallup sem var birt nú í morgun. Væntingavísitalan hrapaði um heil 16,5 stig milli mánaða. Er gildi vísitölunnar nú komið niður í 52,9 stig eftir að hafa farið upp í 69,4 stig í september. Á sama tíma í fyrra féll vísitalan um nær 36 stig á milli þessara tveggja mánaða, úr tæplega 68 stigum í 32 stig. Greining Íslandsbanka segir líklegast að þessi lækkun væntingavísitölunnar á milli september og október tengist setningu Alþingis og mótmælum sem voru henni tengdri. Mótmælin hafi þó verið öllu háværari í fyrra en nú, sem aftur kunni að endurspegla breytingu á vísitölunni nú og svo í fyrra. Þetta komi svo sem ekkert á óvart enda geri mótmælin afar sýnileg þau efnahagslegu og félagslegu vandamál sem landsmenn séu að glíma við nú í kjölfar hrunsins. Greining Íslandsbanka bendir á að væntingar landsmanna sveiflist nokkuð mikið á milli mánaða. Á milli ágúst og september hækkaði vísitalan um nálega 20 stig og á milli júlí og ágúst lækkað hún um 12 stig. Síðasta árið hefur vísitalan að meðaltali mælst rúm 58 stig og virðist því mun svartara vera yfir landanum nú en undanfarin misseri. Væntingavísitalan væntingar neytenda til efnahags- og atvinnulífsins og þegar vísitalan er undir 100 stigum eru fleiri neytendur svartsýnir en bjartsýnir.
Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira