Segja viðbrögðin við Kínverjanum bera vott um kaldastríðshugsun Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. september 2011 10:35 Kínverjinn hefur áhuga á að kaupa land á Grímsstöðum á Fjöllum. Mynd/ Slysavarnafélagið Landsbjörg mynd/ slysavarnafélagið landsbjörg Alþjóðlega umræðan sem fyrirhuguð viðskipti Nubos á Íslandi hefur vakið upp bendir til þess að Kínverjar eigi langt í land með að ná fótfestu á alheimsmörkuðum. Þetta er í það minnsta álit kínverska blaðsins China Daily sem kemur fram í grein á vef blaðsins undir yfirskriftinni Kaldastríðsháttur að baki samsæriskenningum um kínversk utanríkisviðskipti. Blaðið segir að þeir þröskuldar sem Kínverjar standi frammi fyrir verði hugsanlega ekki auðveldlega yfirstignir og minni fólk á að það eru skýr skil á milli austurs og vesturs. Blaðið segir að mjög margar fyrirætlanir kínverskra fyrirtækja hafi mætt sömu torgtryggni og Shongkung Investment Group, fyrirtæki Nubos, stóð frammi fyrir, þegar það hugðist kaupa jörð á Íslandi. Fjölmiðlar hafi gert að því skóna að það væru tengsl milli fyrirtækisins og kínverskra stjórnvalda þótt einu tengslin væru að Nubo hefði einhvern tímann unnið fyrir kínversk stjórnvöld. Blaðið segir ljóst að hann hafi unnið fyrir Kommúnistaflokkinn og kínversku ríkisstjórnina á níunda áratugnum en hann hafi hætt þeim störfum snemma á tíunda áratugnum. China Daily segir að Nubo sé nýjasta dæmi, en alls ekki það fyrsta, um tortryggni gagnvart kínverskum fjárfestum á alþjóðamarkaði. Huawei, sem sé einkarekið tölvufyrirtækið í suðurhluta Kína, hafi mætt svipuðu viðmóti þegar fyrirtækið hafi reynt að hasla sér völl í öðrum ríkjum. Blaðið bendir á að kínverskir fjárfestar séu nýliðar á alþjóðamörkuðum og efasemdir um þá séu svo sem skiljanlegar. Það taki alltaf tíma að byggja upp trúverðugleika. En að halda því fram að viðskiptahugmyndir séu alltaf byggðar upp á pólitískum hvötum geri slíka uppbyggingu á trausti mun erfiðari. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Alþjóðlega umræðan sem fyrirhuguð viðskipti Nubos á Íslandi hefur vakið upp bendir til þess að Kínverjar eigi langt í land með að ná fótfestu á alheimsmörkuðum. Þetta er í það minnsta álit kínverska blaðsins China Daily sem kemur fram í grein á vef blaðsins undir yfirskriftinni Kaldastríðsháttur að baki samsæriskenningum um kínversk utanríkisviðskipti. Blaðið segir að þeir þröskuldar sem Kínverjar standi frammi fyrir verði hugsanlega ekki auðveldlega yfirstignir og minni fólk á að það eru skýr skil á milli austurs og vesturs. Blaðið segir að mjög margar fyrirætlanir kínverskra fyrirtækja hafi mætt sömu torgtryggni og Shongkung Investment Group, fyrirtæki Nubos, stóð frammi fyrir, þegar það hugðist kaupa jörð á Íslandi. Fjölmiðlar hafi gert að því skóna að það væru tengsl milli fyrirtækisins og kínverskra stjórnvalda þótt einu tengslin væru að Nubo hefði einhvern tímann unnið fyrir kínversk stjórnvöld. Blaðið segir ljóst að hann hafi unnið fyrir Kommúnistaflokkinn og kínversku ríkisstjórnina á níunda áratugnum en hann hafi hætt þeim störfum snemma á tíunda áratugnum. China Daily segir að Nubo sé nýjasta dæmi, en alls ekki það fyrsta, um tortryggni gagnvart kínverskum fjárfestum á alþjóðamarkaði. Huawei, sem sé einkarekið tölvufyrirtækið í suðurhluta Kína, hafi mætt svipuðu viðmóti þegar fyrirtækið hafi reynt að hasla sér völl í öðrum ríkjum. Blaðið bendir á að kínverskir fjárfestar séu nýliðar á alþjóðamörkuðum og efasemdir um þá séu svo sem skiljanlegar. Það taki alltaf tíma að byggja upp trúverðugleika. En að halda því fram að viðskiptahugmyndir séu alltaf byggðar upp á pólitískum hvötum geri slíka uppbyggingu á trausti mun erfiðari.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira