Viðskipti innlent

Atlantsolía lækkar verð á bensíni og díselolíu

Mynd/Vísir.
Atlantsolía lækkaði eldsneytisverðið í morgun um þrjár krónur. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja ástæðuna vera lækkandi olíuverð á heimsmörkuðum.

Bensínlítrinn hjá Atlantsolíu kostar nú 232 krónur og fimmtíu aura og hefur hann nú lækkað um tíu krónur frá byrjun mánaðarins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×