Icesave: Skuldir Íslands gætu aukist um fleiri hundruð milljarða Friðrik Indriðason skrifar 14. desember 2011 10:00 Ef Ísland tapar Icesavemálinu fyrir EFTA dómstólnum gæti það þýtt aukna skuldabyrði sem næmi fleiri hundruð milljörðum króna eða allt að hálfri landsframleiðslu landsins. Gangi dómur EFTA dómstólsins okkur í óhag eiga Bretar og Hollendingar hugsanlega rétt á að krefjast þess að allar Icesave innistæðurnar verði greiddar upp í topp en ekki bara þær rúmlega 20.000 evrur á reikning sem tilskipunin um innistæðutryggingar og Icesavesamningarnir gengu út frá. Mikil óvissa er þó um þessi mál á þessu stigi og erfitt að spá fyrir um hver viðbrögð Breta og Hollendinga verða. Bæði ríkin gætu höfðað skaðabótamál til að fá að minnast kosti það lágmark sem þau lögðu út á sínum tíma en það voru 50.000 pund á reikning í Bretlandi og 100.000 evrur á reikning í Hollandi. Hér eru því hundruð milljarða króna í húfi fyrir íslenska þjóðarbúið. Þar að auki gætu Bretar og Hollendingar farið fram á að fá markaðsvexti af Icesaveskuldinni greidda frá haustinu 2008 þegar Landsbankinn hrundi. Bara þær vaxtagreiðslur myndu hlaupa á hundruðum milljarða króna. Varlega áætlað gætu því þjóðarskuldir Íslands aukist um 700 til 800 milljarða króna eða sem nemur hálfri landsframleiðslu landsins ef allt fer á versta veg. Sem fyrr segir er þó mikil óvissa um hvernig málið mun þróast. Í tilkynningu ESA um málið kemur fram að það verði rekið sem samningsbrotamál á EES samningnum. Bent hefur verið á að ESA er með yfir 90% árangur í slíkum málum. Eftirlitsstofnunin hefur eingöngu tapað tveimur af 29 samningsbrotamálum frá upphafi við EFTA dómstólinn. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ef Ísland tapar Icesavemálinu fyrir EFTA dómstólnum gæti það þýtt aukna skuldabyrði sem næmi fleiri hundruð milljörðum króna eða allt að hálfri landsframleiðslu landsins. Gangi dómur EFTA dómstólsins okkur í óhag eiga Bretar og Hollendingar hugsanlega rétt á að krefjast þess að allar Icesave innistæðurnar verði greiddar upp í topp en ekki bara þær rúmlega 20.000 evrur á reikning sem tilskipunin um innistæðutryggingar og Icesavesamningarnir gengu út frá. Mikil óvissa er þó um þessi mál á þessu stigi og erfitt að spá fyrir um hver viðbrögð Breta og Hollendinga verða. Bæði ríkin gætu höfðað skaðabótamál til að fá að minnast kosti það lágmark sem þau lögðu út á sínum tíma en það voru 50.000 pund á reikning í Bretlandi og 100.000 evrur á reikning í Hollandi. Hér eru því hundruð milljarða króna í húfi fyrir íslenska þjóðarbúið. Þar að auki gætu Bretar og Hollendingar farið fram á að fá markaðsvexti af Icesaveskuldinni greidda frá haustinu 2008 þegar Landsbankinn hrundi. Bara þær vaxtagreiðslur myndu hlaupa á hundruðum milljarða króna. Varlega áætlað gætu því þjóðarskuldir Íslands aukist um 700 til 800 milljarða króna eða sem nemur hálfri landsframleiðslu landsins ef allt fer á versta veg. Sem fyrr segir er þó mikil óvissa um hvernig málið mun þróast. Í tilkynningu ESA um málið kemur fram að það verði rekið sem samningsbrotamál á EES samningnum. Bent hefur verið á að ESA er með yfir 90% árangur í slíkum málum. Eftirlitsstofnunin hefur eingöngu tapað tveimur af 29 samningsbrotamálum frá upphafi við EFTA dómstólinn.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira