Forstjóri Bygma: Íslenska hagkerfið ætti að rétta úr kútnum eftir 3 ár 19. desember 2011 19:00 Peter Christiansen, forstjóri Bygma Forstjóri dönsku byggingavörukeðjunnar Bygma, segist ekki gera ráð fyrir að hagnast á kaupunum á Húsasmiðjunni fyrren eftir þrjú ár. Fyrirtækið lítur á Húsasmiðjuna sem mikilvægt skref í útvíkkun keðjunnar um öll Norðurlöndin. Framtaksjóður Íslands tilkynnti í dag um sölu á Húsasmiðjunni til dönsku byggingavörukeðjunnar Bygma Gruppen. Heildarvirði samningsins er um þrír komma þrír milljarðar króna en Bygma tekur yfir vaxtaberandi skuldir Húsasmiðjunnar að upphæð 2,5 milljarðar. Bygma er danskt einkafyrirtæki sem starfrækir yfir 65 verslanir í Danmörku, Svíðþjóð og Færeyyjum. Fyrritækið var stofnað fyrir tæpum 60 árum og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. „Við erum stór aðili á markaðnum í Danmörku og Svíþjóð og þess vegna verður þetta skipulagslega hagkvæmt. Við getum því lagt okkar að mörkum í þessu sambandi. Við metum það svo að kosturinn liggi í því að við getum gert stærri innkaup," segir Peter H. Christiansen, forstjóri Bygma. Hann segir kaupin á Húsasmiðjunni vera þáttur í stefnu fyrirtækisins að starfa á öllum Norðurlöndunum og mun Bygma koma til með að útvíkka starfsemina á Íslandi og samræma innkaup og þess háttar með öðrum verslunum á Norðurlöndunum. Hann gerir sér grein fyrir að íslenskt efnahagslíf er í lægð og býst því ekki við miklum hagnaði í fyrstu. „Fyrstu árin verða erfið, a.m.k. fyrstu þrjú árin, en íslenska hagkerfið ætti þá að fara að rétta úr kútnum. Við hlökkum til að hefja rekstur á Íslandi. Þetta verður mjög áhugavert," segir hann og tekur fram að Húsasmiðjunafnið muni ekki bretast, enda gott nafn að hans mati. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Peter Christiansen, forstjóri Bygma Forstjóri dönsku byggingavörukeðjunnar Bygma, segist ekki gera ráð fyrir að hagnast á kaupunum á Húsasmiðjunni fyrren eftir þrjú ár. Fyrirtækið lítur á Húsasmiðjuna sem mikilvægt skref í útvíkkun keðjunnar um öll Norðurlöndin. Framtaksjóður Íslands tilkynnti í dag um sölu á Húsasmiðjunni til dönsku byggingavörukeðjunnar Bygma Gruppen. Heildarvirði samningsins er um þrír komma þrír milljarðar króna en Bygma tekur yfir vaxtaberandi skuldir Húsasmiðjunnar að upphæð 2,5 milljarðar. Bygma er danskt einkafyrirtæki sem starfrækir yfir 65 verslanir í Danmörku, Svíðþjóð og Færeyyjum. Fyrritækið var stofnað fyrir tæpum 60 árum og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. „Við erum stór aðili á markaðnum í Danmörku og Svíþjóð og þess vegna verður þetta skipulagslega hagkvæmt. Við getum því lagt okkar að mörkum í þessu sambandi. Við metum það svo að kosturinn liggi í því að við getum gert stærri innkaup," segir Peter H. Christiansen, forstjóri Bygma. Hann segir kaupin á Húsasmiðjunni vera þáttur í stefnu fyrirtækisins að starfa á öllum Norðurlöndunum og mun Bygma koma til með að útvíkka starfsemina á Íslandi og samræma innkaup og þess háttar með öðrum verslunum á Norðurlöndunum. Hann gerir sér grein fyrir að íslenskt efnahagslíf er í lægð og býst því ekki við miklum hagnaði í fyrstu. „Fyrstu árin verða erfið, a.m.k. fyrstu þrjú árin, en íslenska hagkerfið ætti þá að fara að rétta úr kútnum. Við hlökkum til að hefja rekstur á Íslandi. Þetta verður mjög áhugavert," segir hann og tekur fram að Húsasmiðjunafnið muni ekki bretast, enda gott nafn að hans mati.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent