Verð á ótryggðri raforku hækkar um 80-100% 1. desember 2011 07:57 Ljóst er orðið að gífurlegar hækkanir hafa orðið á ótryggðri raforku frá orkusölum. Hækkunin nemur 80-100% að því er segir á vefsíðu Orkuvaktarinnar. „Eins og Orkuvaktin benti á í júlí var öllum samningum um ótryggða raforku sagt upp frá og með áramótum af hálfu orkusala vegna fyrirhugaðra breytinga á skilmálum Landsvirkjunar. Þá strax komu fram vísbendingar um að talsverðar hækkanir væru í pípunum. Nú er orðið ljóst að hækkunin verður gríðarleg, líklega á bilinu 80 - 100% hjá flestum notendum,“ segir á vefsíðunni. „Skilmálar breytast einnig og verður notendum gert að skila inn áætlunum á einhverju formi sem standa verður við. Skeiki áætlun um meira en sem nemur tilteknum vikmörkum, er notanda gert að greiða álag. Ef notandi getur af einhverjum ástæðum ekki nýtt þá orku sem hann áætlaði, er hann samt sem áður skuldbundinn til að greiða fyrir hana. Það þarf því lítið útaf að bregða til að hækkunin verði í raun enn meiri. Svo ekki sé minnst á þá vinnu sem leggja þarf í áætlanagerð.“ Ennfremur segir að þetta séu talsvert óvænt tíðindi og skilmálar af þessu tagi eru algjör nýmæli á almennum markaði eftir því sem Orkuvaktin kemst næst. Orkusölum hefur verið gert að skila inn ítarlegum áætlunum um orkusölu frá innleiðingu samkeppni á raforkumarkaði og er þessi aðferðarfræði væntanlega þaðan komin. „Þrátt fyrir þessar hækkanir er ótryggða orkan enn talsvert hagstæðari en forgangsorka í raforku og einnig talsvert ódýrari en notkun olíu, en hún er víða notuð í iðnaði t.d. við gufuframleiðslu. Það jákvæða í þessu öllu saman er sú staðreynd að nú, eftir um 9 ára hlé gefst nýjum aðilum kostur á að nýta þessa ótryggðu orku. Orkuvaktin hvetur því iðnfyrirtæki til að skoða þennan kost,“ segir á vefsíðu Orkuvaktarinnar. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Ljóst er orðið að gífurlegar hækkanir hafa orðið á ótryggðri raforku frá orkusölum. Hækkunin nemur 80-100% að því er segir á vefsíðu Orkuvaktarinnar. „Eins og Orkuvaktin benti á í júlí var öllum samningum um ótryggða raforku sagt upp frá og með áramótum af hálfu orkusala vegna fyrirhugaðra breytinga á skilmálum Landsvirkjunar. Þá strax komu fram vísbendingar um að talsverðar hækkanir væru í pípunum. Nú er orðið ljóst að hækkunin verður gríðarleg, líklega á bilinu 80 - 100% hjá flestum notendum,“ segir á vefsíðunni. „Skilmálar breytast einnig og verður notendum gert að skila inn áætlunum á einhverju formi sem standa verður við. Skeiki áætlun um meira en sem nemur tilteknum vikmörkum, er notanda gert að greiða álag. Ef notandi getur af einhverjum ástæðum ekki nýtt þá orku sem hann áætlaði, er hann samt sem áður skuldbundinn til að greiða fyrir hana. Það þarf því lítið útaf að bregða til að hækkunin verði í raun enn meiri. Svo ekki sé minnst á þá vinnu sem leggja þarf í áætlanagerð.“ Ennfremur segir að þetta séu talsvert óvænt tíðindi og skilmálar af þessu tagi eru algjör nýmæli á almennum markaði eftir því sem Orkuvaktin kemst næst. Orkusölum hefur verið gert að skila inn ítarlegum áætlunum um orkusölu frá innleiðingu samkeppni á raforkumarkaði og er þessi aðferðarfræði væntanlega þaðan komin. „Þrátt fyrir þessar hækkanir er ótryggða orkan enn talsvert hagstæðari en forgangsorka í raforku og einnig talsvert ódýrari en notkun olíu, en hún er víða notuð í iðnaði t.d. við gufuframleiðslu. Það jákvæða í þessu öllu saman er sú staðreynd að nú, eftir um 9 ára hlé gefst nýjum aðilum kostur á að nýta þessa ótryggðu orku. Orkuvaktin hvetur því iðnfyrirtæki til að skoða þennan kost,“ segir á vefsíðu Orkuvaktarinnar.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira