Sæstrengurinn verður sá hraðvirkasti Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. desember 2011 15:58 Hér sést hvernig sæstrengurinn verður lagður frá Bandaríkjunum til Írlands með tengingu við Ísland. mynd/ vefur emeralds. Sæstrengurinn sem Emerald Networks ætlar að leggja frá Írlandi til Bandaríkjanna, með tengingu við Ísland mun hjálpa Íslendingum við að byggja upp skapandi störf og fleiri stoðir í atvinnulífinu sem eru umhverfisvænar. Þetta segir Þorvaldur Sigurðsson, starfsmaður fyrirtækisins á Íslandi. Reuters fréttastofan greindi frá því fyrstur miðla í morgun að til stæði að leggja strenginn á næsta ári. Fjárfestingin nemur 36 milljörðum króna. „Þetta verkefni er búið að vera í undirbúningi í nokkur ár, segir Þorvaldur í samtali við fréttastofu. Hann segir að sæstrengurinn verði sá hraðvirkasti sem lagður hafi verið í Norður-Atlantshafi. Þorvaldur segir að fjórtán sæstrengir liggi milli Evrópu og Bandaríkjanna en þeir séu allir með miklu minni flutningsgetu en þessi,“ segir Þorvaldur. Þorvaldur segir að með sæstrengnum aukist líkurnar á því að hægt verði að byggja upp gagnaversiðnað á Íslandi. Til þess að það sé hægt þurfi nokkrum skilyrðum að vera fullnægt. Í fyrsta lagi þarf raforka að vera á hagkvæmum kjörum og við telum að það sé möguleiki á því. Númer tvö er að nýta kalda loftið okkar til kælingar á tölvubúnaðinum. Það er því mjög hagkvæm leið að kæla tölvubúnað hér í stað þess að dæla þungu vatni um öll tölvukerfi til að kæla það eins og er gert víða erlendis. Síðan þurfum við landsvæði og við teljum okkur hafa nóg landsvæði á Íslandi og svo þurfum við öflugar tengingar. „Fimmti þátturinn er ytri þættir eins og til dæmis skattaumhverfi," segir Þorvaldur. Alþingi sé búið að samþykkja löggjöf þar sem erlendir viðskiptavinir gagnavera þurfi ekki að greiða virðisaukaskatt á Íslandi. Það geri Ísland samkeppnisfært miðað við önnur gagnaverssvæði í Evrópu og í Bandaríkjunum. „Og það munar auðvitað heilmikið um það," segir Þorvaldur. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Sæstrengurinn sem Emerald Networks ætlar að leggja frá Írlandi til Bandaríkjanna, með tengingu við Ísland mun hjálpa Íslendingum við að byggja upp skapandi störf og fleiri stoðir í atvinnulífinu sem eru umhverfisvænar. Þetta segir Þorvaldur Sigurðsson, starfsmaður fyrirtækisins á Íslandi. Reuters fréttastofan greindi frá því fyrstur miðla í morgun að til stæði að leggja strenginn á næsta ári. Fjárfestingin nemur 36 milljörðum króna. „Þetta verkefni er búið að vera í undirbúningi í nokkur ár, segir Þorvaldur í samtali við fréttastofu. Hann segir að sæstrengurinn verði sá hraðvirkasti sem lagður hafi verið í Norður-Atlantshafi. Þorvaldur segir að fjórtán sæstrengir liggi milli Evrópu og Bandaríkjanna en þeir séu allir með miklu minni flutningsgetu en þessi,“ segir Þorvaldur. Þorvaldur segir að með sæstrengnum aukist líkurnar á því að hægt verði að byggja upp gagnaversiðnað á Íslandi. Til þess að það sé hægt þurfi nokkrum skilyrðum að vera fullnægt. Í fyrsta lagi þarf raforka að vera á hagkvæmum kjörum og við telum að það sé möguleiki á því. Númer tvö er að nýta kalda loftið okkar til kælingar á tölvubúnaðinum. Það er því mjög hagkvæm leið að kæla tölvubúnað hér í stað þess að dæla þungu vatni um öll tölvukerfi til að kæla það eins og er gert víða erlendis. Síðan þurfum við landsvæði og við teljum okkur hafa nóg landsvæði á Íslandi og svo þurfum við öflugar tengingar. „Fimmti þátturinn er ytri þættir eins og til dæmis skattaumhverfi," segir Þorvaldur. Alþingi sé búið að samþykkja löggjöf þar sem erlendir viðskiptavinir gagnavera þurfi ekki að greiða virðisaukaskatt á Íslandi. Það geri Ísland samkeppnisfært miðað við önnur gagnaverssvæði í Evrópu og í Bandaríkjunum. „Og það munar auðvitað heilmikið um það," segir Þorvaldur.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun