Ríkisskattstjóri skilað tillögum vegna uppgjörs á virðisaukaskatti Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 2. desember 2011 19:30 Ríkisskattstjóri hefur skilað tillögum til fjármálaráðuneytisins vegna uppgjörs á virðisaukaskatti vegna ólöglegra fjármögnunarleigusamninga. Skattgreiðslurnar, sem nema milljörðum króna, koma út á núlli fyrir ríkissjóð og því ekki talin ástæða til bakfærslu. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í lok október að fjármögnunarleigusamningar Íslandsbanka væru í raun lánasamningar. Í kjölfarið kom upp álitamál um hvernig væri rétt að standa að uppgjöri virðisaukaskatts vegna þessara samninga, þar sem fjármögnunarleiga er virðisaukaskattskyld en lánasamningur er það ekki. Óttast var að snúa þyrfti öllu skattgreiðslukerfinu við en þúsundir sambærilegra samninga hafa verið gerðir og hlaupa virðisaukaskattgreiðslurnar á milljörðum króna. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið sé að fara vandlega yfir samningana og senda tillögur til fjármálaráðuneytisins sem fela í sér að hans mati farsæla lausn á þessum annars flóknu útreikningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst sú lausn meðal annars í því að virðisaukaskattsgreiðslurnar verði ekki gerðar upp þar sem bakfærsla á þeim kæmi á endanum út á núlli fyrir ríkissjóð. Tillögurnar eru nú til skoðunar hjá fjármálaráðuneytinu en þær krefjast líklega lagabreytingar. Þá er talið að hægt verði að nota svipaða lausn á fjármögnunarsamninga Lýsingar sem dæmdir voru ólöglegir í Héraðsdómi í gær en það kemur hins vegar ekki endanlega í ljós fyrr en Hæstiréttur hefur úrskurðað um lögmæti þeirra. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur skilað tillögum til fjármálaráðuneytisins vegna uppgjörs á virðisaukaskatti vegna ólöglegra fjármögnunarleigusamninga. Skattgreiðslurnar, sem nema milljörðum króna, koma út á núlli fyrir ríkissjóð og því ekki talin ástæða til bakfærslu. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í lok október að fjármögnunarleigusamningar Íslandsbanka væru í raun lánasamningar. Í kjölfarið kom upp álitamál um hvernig væri rétt að standa að uppgjöri virðisaukaskatts vegna þessara samninga, þar sem fjármögnunarleiga er virðisaukaskattskyld en lánasamningur er það ekki. Óttast var að snúa þyrfti öllu skattgreiðslukerfinu við en þúsundir sambærilegra samninga hafa verið gerðir og hlaupa virðisaukaskattgreiðslurnar á milljörðum króna. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri sagði í samtali við fréttastofu í dag að búið sé að fara vandlega yfir samningana og senda tillögur til fjármálaráðuneytisins sem fela í sér að hans mati farsæla lausn á þessum annars flóknu útreikningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst sú lausn meðal annars í því að virðisaukaskattsgreiðslurnar verði ekki gerðar upp þar sem bakfærsla á þeim kæmi á endanum út á núlli fyrir ríkissjóð. Tillögurnar eru nú til skoðunar hjá fjármálaráðuneytinu en þær krefjast líklega lagabreytingar. Þá er talið að hægt verði að nota svipaða lausn á fjármögnunarsamninga Lýsingar sem dæmdir voru ólöglegir í Héraðsdómi í gær en það kemur hins vegar ekki endanlega í ljós fyrr en Hæstiréttur hefur úrskurðað um lögmæti þeirra.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira