Handbolti

Enn einn sigurinn hjá AG

Snorri Steinn.
Snorri Steinn.
Danska ofurliðið AG Köbenhavn vann góðan heimasigur, 29-23, er Team Tvis Holstebro kom í heimsókn.

Eftir jafnræði í fyrri hálfleik sigldi AG fram úr í þeim síðari og landaði sínum tólfta sigri í deildinni í vetur.

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir AG. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fjögur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×