Fá NBA-áhugamenn jólagjöf? - viðræður í gang á ný á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2011 20:00 Mynd/AP Það er loksins eitthvað farið að gerast í NBA-deilunni því eigendur og leikmenn ætla að byrja að tala aftur formlega saman á morgun. Deiluaðilar munu byrja á því að koma í veg fyrir að deilan fari fyrir dómstóla en nokkrir leikmenn ákváðu að taka upp mál gegn NBA-deildinni í kjölfar þesss að þeir höfnuðu nýjasta tilboði eigendanna og leystu upp samtökin sín fyrir tíu dögum síðan. Bandarískir fjölmiðlar hafa skrifað um það að nú hafi stefnan verið sett á það ná því að byrja nýtt tímabil á jóladag en síðustu tvo daga hafa deiluaðilar verið að hittast á fámennunm fundum til að reyna að koma málunum aftur á hreyfingu. Nýjustu hugmyndirnar eru að hafa 66 leikja tímabil sem mun þá hefjast á jóladag sem eru alltaf stór dagur fyrir NBA-körfuboltann. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segir að það taki 30 daga að koma nýju tímabili af stað eftir að samningar nást. Ætli menn að hefja nýtt tímabil á jóladag þá þurfa samningar að nást í upphafi næstu viku en það mun væntanlega koma fljótlega í ljós á morgun hvort að Kjarnorkuveturinn í NBA-deildinni sé mögulega á enda og hvort NBA-áhugamenn fái jólagjöf frá eigendum og leikmönnum NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Það er loksins eitthvað farið að gerast í NBA-deilunni því eigendur og leikmenn ætla að byrja að tala aftur formlega saman á morgun. Deiluaðilar munu byrja á því að koma í veg fyrir að deilan fari fyrir dómstóla en nokkrir leikmenn ákváðu að taka upp mál gegn NBA-deildinni í kjölfar þesss að þeir höfnuðu nýjasta tilboði eigendanna og leystu upp samtökin sín fyrir tíu dögum síðan. Bandarískir fjölmiðlar hafa skrifað um það að nú hafi stefnan verið sett á það ná því að byrja nýtt tímabil á jóladag en síðustu tvo daga hafa deiluaðilar verið að hittast á fámennunm fundum til að reyna að koma málunum aftur á hreyfingu. Nýjustu hugmyndirnar eru að hafa 66 leikja tímabil sem mun þá hefjast á jóladag sem eru alltaf stór dagur fyrir NBA-körfuboltann. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segir að það taki 30 daga að koma nýju tímabili af stað eftir að samningar nást. Ætli menn að hefja nýtt tímabil á jóladag þá þurfa samningar að nást í upphafi næstu viku en það mun væntanlega koma fljótlega í ljós á morgun hvort að Kjarnorkuveturinn í NBA-deildinni sé mögulega á enda og hvort NBA-áhugamenn fái jólagjöf frá eigendum og leikmönnum NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira