Viðskipti innlent

S&P bætir lánshæfið hjá ÍLS og Landsvirkjun

Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur bætt lánshæfiseinkunn bæði Íbúðalánasjóðs (ÍLS) og Landsvirkjunar. Horfum hjá báðum fyrirtækjunum hefur verið breytt úr neikvæðum í stöðugar en einkunnin er sú sama hjá báðum eða BB.

Þetta er í samræmi við að S&P breytti nýlega horfum á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs úr neikvæðum og í stöðugar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×