Auður Capital kaupir Tinda verðbréf 10. nóvember 2011 10:37 Stjórnir Auðar Capital hf. og Tinda verðbréfa hf. hafa komist að samkomulagi um að sameina starfsemi fyrirtækjanna undir merkjum Auðar Capital. Í tilkynningu segir að Tindar verðbréf séu með starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu sem verðbréfafyrirtæki og býður viðskiptavinum sínum upp á verðbréfmiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Starfsemi Tinda fellur sérlega vel að starfsemi Auðar Capital, sem ekki hefur boðið upp á verðbréfamiðlun áður. „Með kaupunum fær Auður til liðs við sig öflugt teymi starfsmanna sem mun styrkja stöðu Auðar Capital sem leiðandi verðbréfafyrirtæki. Verðbréfamiðlun bætist við núverandi þjónustuframboð Auðar Capital auk þess sem kaupin munu styrkja fyrirtækjaráðgjöf félagsins. Við munum hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að veita viðskiptavinum vandaða og óháða ráðgjöf með áhættumeðvitund og ábyrga arðsemi að leiðarljósi”, segir Kristín Pétursdóttir forstjóri Auðar Capital í tilkynningunni. Samkomulag Auðar Capital og Tinda verðbréfa er háð samþykki Fjármálaeftirlitsins. Samhliða kaupunum mun Vilhjálmur Þorsteinsson taka við sem stjórnarformaður sameinaðs félags. Halla Tómasdóttir sem verið hefur stjórnarformaður Auðar Capital frá stofnun félagsins mun áfram sinna fjárfestingartengdum verkefnum og sitja í stjórnum fyrir hönd félagsins. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Stjórnir Auðar Capital hf. og Tinda verðbréfa hf. hafa komist að samkomulagi um að sameina starfsemi fyrirtækjanna undir merkjum Auðar Capital. Í tilkynningu segir að Tindar verðbréf séu með starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu sem verðbréfafyrirtæki og býður viðskiptavinum sínum upp á verðbréfmiðlun og fyrirtækjaráðgjöf. Starfsemi Tinda fellur sérlega vel að starfsemi Auðar Capital, sem ekki hefur boðið upp á verðbréfamiðlun áður. „Með kaupunum fær Auður til liðs við sig öflugt teymi starfsmanna sem mun styrkja stöðu Auðar Capital sem leiðandi verðbréfafyrirtæki. Verðbréfamiðlun bætist við núverandi þjónustuframboð Auðar Capital auk þess sem kaupin munu styrkja fyrirtækjaráðgjöf félagsins. Við munum hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að veita viðskiptavinum vandaða og óháða ráðgjöf með áhættumeðvitund og ábyrga arðsemi að leiðarljósi”, segir Kristín Pétursdóttir forstjóri Auðar Capital í tilkynningunni. Samkomulag Auðar Capital og Tinda verðbréfa er háð samþykki Fjármálaeftirlitsins. Samhliða kaupunum mun Vilhjálmur Þorsteinsson taka við sem stjórnarformaður sameinaðs félags. Halla Tómasdóttir sem verið hefur stjórnarformaður Auðar Capital frá stofnun félagsins mun áfram sinna fjárfestingartengdum verkefnum og sitja í stjórnum fyrir hönd félagsins.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira