Viðskipti innlent

FME segir að MP banki megi eiga Alfa

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu að MP banki hf. sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Alfa Verðbréfum hf.

Þetta kemur fram á vefsíðu FME. Þar segir að MP banki megi eiga svo stórann hlut að Alfa Verðbréf hf. verði talið dótturfyrirtæki bankans samanber lög um fjármálafyrirtæki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×