Viðskipti innlent

Ný stjórn Bankasýslunnar skipuð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stjórnin starfar í umboði Steingríms J. Sigfússonar.
Stjórnin starfar í umboði Steingríms J. Sigfússonar.
Guðrún Ragnarsdóttir hefur verið skipuð stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, Jón Sigurðsson verður varaformaður og Hulda Dóra Styrmisdóttir mun jafnframt sitja í stjórninni. Egill Tryggvason verður varamaður.

Þann 24. október síðastliðinn óskuðu stjórnarmenn Bankasýslu ríkisins að verða leystir frá störfum vegna umræðu um ráðningu Páls Magnússonar í stöðu forstjóra stofnunarinnar.

Stjórnin starfar í umboði Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×