Viðskipti innlent

Ferðamönnum fjölgar um 17% milli ára

Samtals komu 762 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar-október í ár samanborið við 651 þúsund farþega í janúar-október í fyrra. Þetta er aukning um 17,1% milli ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×