Þarf þrjúþúsund notendur á mánuði 5. nóvember 2011 20:00 Enn telja menn ekki nóg af líkamsræktarstöðvum hérlendis til að anna eftirspurn. Í Holtagörðum er nú verið að undirbúa opnun nýrrar líkamsræktarstöðvar en eigendur hennar ætla sér að tröllríða markaðnum hér á landi með því að bjóða ódýr líkamsræktarkort án bindingar. Stöðin þarf þrjúþúsund korthafa til að reksturinn gangi upp. Það er nóg um að vera í Holtagörðum þessa dagana en þar er líkamsræktarfrumkvöðullinn Ágúst Ágústsson ásamt foreldrum sínum í óða önn að innrétta glænýja líkamsræktarstöð. “Við ætlum að bjóða upp á alvöru æfingaraðstöðu fyrir helminginn af verðinu, 2990 á mánuði og enga bindingu,“ segir Ágúst, sem er framkvæmdastjóri Reebook fitness. Stöðin verður 3700 fermetrar með fimm hóptímasölum, þar á meðal 100 hjóla spinningsal, heitum sal fyrir hot yoga og síðar koma crossfitsalir. Þá er stór tækjasalur með öllum þeim tækjum og tólum sem þarf til að taka vel á því. Ágúst segir ótvírætt þörf á enn einni líkamsræktarstöð. „Það er mikið af stöðvum en þær eru margar hverjar farnar að sprengja utan af sér. Svo er fullt af fólki sem að vill ekki binda sig og 2990 á vonandi að heilla það líka.“ Loftræstikerfi stöðvarinnar er einstaklega öflugt og skiptir um loft á 10 mínútna fresti. Ágúst segir áhugann vera mikinn og til dæmis hafi yfir tvö hundruð sótt um nokkur laus störf sem auglýst voru. „Við fáum mikið af fyrirspurnum um tímana og aðstöðuna og hvenær við ætlum að opna,“ segir Ágúst og vill hér með koma því algjörlega á hreint. „11.11.2011 kl.11 og facebook er ný síða. Þar eru komnir yfir 1200 á facebook síðu sem var að opna, óumbeðið.“ Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Í Holtagörðum er nú verið að undirbúa opnun nýrrar líkamsræktarstöðvar en eigendur hennar ætla sér að tröllríða markaðnum hér á landi með því að bjóða ódýr líkamsræktarkort án bindingar. Stöðin þarf þrjúþúsund korthafa til að reksturinn gangi upp. Það er nóg um að vera í Holtagörðum þessa dagana en þar er líkamsræktarfrumkvöðullinn Ágúst Ágústsson ásamt foreldrum sínum í óða önn að innrétta glænýja líkamsræktarstöð. “Við ætlum að bjóða upp á alvöru æfingaraðstöðu fyrir helminginn af verðinu, 2990 á mánuði og enga bindingu,“ segir Ágúst, sem er framkvæmdastjóri Reebook fitness. Stöðin verður 3700 fermetrar með fimm hóptímasölum, þar á meðal 100 hjóla spinningsal, heitum sal fyrir hot yoga og síðar koma crossfitsalir. Þá er stór tækjasalur með öllum þeim tækjum og tólum sem þarf til að taka vel á því. Ágúst segir ótvírætt þörf á enn einni líkamsræktarstöð. „Það er mikið af stöðvum en þær eru margar hverjar farnar að sprengja utan af sér. Svo er fullt af fólki sem að vill ekki binda sig og 2990 á vonandi að heilla það líka.“ Loftræstikerfi stöðvarinnar er einstaklega öflugt og skiptir um loft á 10 mínútna fresti. Ágúst segir áhugann vera mikinn og til dæmis hafi yfir tvö hundruð sótt um nokkur laus störf sem auglýst voru. „Við fáum mikið af fyrirspurnum um tímana og aðstöðuna og hvenær við ætlum að opna,“ segir Ágúst og vill hér með koma því algjörlega á hreint. „11.11.2011 kl.11 og facebook er ný síða. Þar eru komnir yfir 1200 á facebook síðu sem var að opna, óumbeðið.“
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira