Viðskipti innlent

Nær 900 milljónir í kaupréttasamninga hjá Marel

Marel hefur keypt 7 milljón hluti af eigin bréfum á genginu 126,5 kr. eða fyrir tæpar 900 milljónir króna.

Í tilkynningu um kaupin til Kauphallarinnar segir að ástæðan fyrir þessum kaupum sé til að félagið geti mætt skilyrðum um framkvæmd kaupréttarsamninga við starfsmenn sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×