Birgir Leifur lék síðasta hringinn á fjórum yfir pari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. september 2011 13:36 Birgir Leifur Hafþórsson lék fjórða hring opna austurríka mótsins í golfi á fjórum höggum yfir pari. Hann lauk leik á tveimur höggum yfir pari samanlagt. Birgir Leifur er sem stendur í 53. sæti og líklegt að hann endi í því sæti. Aðeins kylfingar með betra skor en Skagamaðurinn eiga eftir að ljúka leik. Birgir Leifur var á einu höggi yfir pari eftir fyrri níu holurnar í dag. Á seinni níu fékk hann tvo skolla auk eins skramba og lauk leik á 76 höggum. Það er óhætt að segja að það hafi skipst á skin og skúrir á mótinu hjá Birgi Leifi. Á fyrsta og þriðja degi mótsins gekk allt eins og í sögu. Hið gagnstæða var uppi á teningnum á öðrum og fjórða hring mótsins. Hægt er að sjá yfirlit yfir skor Birgis Leifs á mótinu hér með því að smella á nafn hans. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur í 23. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 23. sæti á opna austurríska mótinu í golfi að loknum þriðja hring. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 24. september 2011 19:45 Birgir Leifur á einu yfir pari eftir tíu holur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið tíu holum á lokahringnum á opna austurríska mótinu í golfi. Hann er á einu höggi yfir pari og á einu höggi undir pari samanlagt. 25. september 2011 11:17 Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson kemst líklega í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska mótinu. Birgir Leifur lék annan hring mótsins á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari og er á tveimur höggum yfir pari samtals. Eins og staðan er núna dugar það Birgi Leifi í gegnum niðurskurðinn. 23. september 2011 15:08 Birgir Leifur í banastuði í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á þriðja hring opna austurríska golfmótsins í morgun. Birgir Leifur lék hringinn á 68 höggum eða fjórum undir pari vallarins. Hann er því á tveimur höggum undir pari samanlagt eftir þrjá hringi. 24. september 2011 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson lék fjórða hring opna austurríka mótsins í golfi á fjórum höggum yfir pari. Hann lauk leik á tveimur höggum yfir pari samanlagt. Birgir Leifur er sem stendur í 53. sæti og líklegt að hann endi í því sæti. Aðeins kylfingar með betra skor en Skagamaðurinn eiga eftir að ljúka leik. Birgir Leifur var á einu höggi yfir pari eftir fyrri níu holurnar í dag. Á seinni níu fékk hann tvo skolla auk eins skramba og lauk leik á 76 höggum. Það er óhætt að segja að það hafi skipst á skin og skúrir á mótinu hjá Birgi Leifi. Á fyrsta og þriðja degi mótsins gekk allt eins og í sögu. Hið gagnstæða var uppi á teningnum á öðrum og fjórða hring mótsins. Hægt er að sjá yfirlit yfir skor Birgis Leifs á mótinu hér með því að smella á nafn hans.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur í 23. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 23. sæti á opna austurríska mótinu í golfi að loknum þriðja hring. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 24. september 2011 19:45 Birgir Leifur á einu yfir pari eftir tíu holur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið tíu holum á lokahringnum á opna austurríska mótinu í golfi. Hann er á einu höggi yfir pari og á einu höggi undir pari samanlagt. 25. september 2011 11:17 Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson kemst líklega í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska mótinu. Birgir Leifur lék annan hring mótsins á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari og er á tveimur höggum yfir pari samtals. Eins og staðan er núna dugar það Birgi Leifi í gegnum niðurskurðinn. 23. september 2011 15:08 Birgir Leifur í banastuði í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á þriðja hring opna austurríska golfmótsins í morgun. Birgir Leifur lék hringinn á 68 höggum eða fjórum undir pari vallarins. Hann er því á tveimur höggum undir pari samanlagt eftir þrjá hringi. 24. september 2011 11:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur í 23. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 23. sæti á opna austurríska mótinu í golfi að loknum þriðja hring. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 24. september 2011 19:45
Birgir Leifur á einu yfir pari eftir tíu holur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið tíu holum á lokahringnum á opna austurríska mótinu í golfi. Hann er á einu höggi yfir pari og á einu höggi undir pari samanlagt. 25. september 2011 11:17
Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson kemst líklega í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska mótinu. Birgir Leifur lék annan hring mótsins á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari og er á tveimur höggum yfir pari samtals. Eins og staðan er núna dugar það Birgi Leifi í gegnum niðurskurðinn. 23. september 2011 15:08
Birgir Leifur í banastuði í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á þriðja hring opna austurríska golfmótsins í morgun. Birgir Leifur lék hringinn á 68 höggum eða fjórum undir pari vallarins. Hann er því á tveimur höggum undir pari samanlagt eftir þrjá hringi. 24. september 2011 11:30