Ágætis gangur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 12:22 Mynd af www.agn.is Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Hverjum stórfiskinum landað eftir öðrum á Ionsvæðinu Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði
Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Hverjum stórfiskinum landað eftir öðrum á Ionsvæðinu Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði