Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 17:49 Mynd frá Lax-Á, www.lax-a.is Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Það má búast við veiðifréttum næstu daga af efri svæðunum í Blöndu því vanir menn segja að þegar lax er farinn að veiðast í Svartá er hann kominn um alla Blöndu. Stangveiði Mest lesið Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði
Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Það má búast við veiðifréttum næstu daga af efri svæðunum í Blöndu því vanir menn segja að þegar lax er farinn að veiðast í Svartá er hann kominn um alla Blöndu.
Stangveiði Mest lesið Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði