Lax að ganga í Hvannadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:57 Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum í veiðimönnum úr Hvannadalsá. Þeir segja mikið vatn vera í ánni og frekar kalt úti. Lítið gekk hjá þeim til að byrja með á sunnudag en fór svo strax að ganga betur á mánudag, þá fengu þeir tvo laxa í Djúpafossi, annar um 90cm en hinn í kringum 83cm. Í gær beit hann svo á í Árdalsafossi og Árdalsfljóti en þeir voru í kringum 83cm, á meðan slagurinn stóð yfir sáu þeir um 10-15 laxa renna sér inn í Árdalsfljót. Laxarnir veiddust á Sunrey Shadow, Snældu og Black and Blue en þeir sögðu nóg af laxi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Kvennahollin áttu vikuna í Langá Veiði Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði
Við heyrðum í veiðimönnum úr Hvannadalsá. Þeir segja mikið vatn vera í ánni og frekar kalt úti. Lítið gekk hjá þeim til að byrja með á sunnudag en fór svo strax að ganga betur á mánudag, þá fengu þeir tvo laxa í Djúpafossi, annar um 90cm en hinn í kringum 83cm. Í gær beit hann svo á í Árdalsafossi og Árdalsfljóti en þeir voru í kringum 83cm, á meðan slagurinn stóð yfir sáu þeir um 10-15 laxa renna sér inn í Árdalsfljót. Laxarnir veiddust á Sunrey Shadow, Snældu og Black and Blue en þeir sögðu nóg af laxi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Kvennahollin áttu vikuna í Langá Veiði Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði