Ytri Rangárnar bæta við sig Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:11 Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði
Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði