Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði