Vettel fremstur á ráslínu fjórða skipti í röð 7. maí 2011 12:55 Sebastian fagnar með liðsfélögum sínum hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Formúla Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari
Formúla Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira