Gullverð nær methæðum 20. júlí 2011 19:36 Órói á fjármálamörkuðum olli því að metverð var greitt fyrir gull á alþjóðamörkuðum í gær. Gullforði Seðlabankans hefur haldist nær óbreyttur að stærð síðasta áratuginn, en hefur hins vegar áttfaldast í verði. Gullverð náði methæðum í gær þegar únsan seldist á rétt tæplega 190 þúsund krónur á heimsmarkaði áður en það tók smávæilega dýfu, en gull hefur hækkað töluvert í verði frá áramótum. Ástæðan er einkum sú að fjárfestar leita í gull og þrýsta verðinu upp þegar þeir óttast um hefðbundnar eignir eins og hlutabréf og skuldabréf, en mikill órói hefur verið á mörkuðum vegna skuldavandans beggja vegna Atlantsála. Þetta er framhald á þróun síðustu ára, en gull hefur þrefaldast í verði á innan við áratug. Margir seðlabankar seldu megnið af gullbirgðum sínum þegar gullverð var í lægð á árunum eftir aldamótin og hafa orðið af ævintýralegri ávöxtun á undanförnum árum vegna þess. Seðlabanki Íslands á tæplega 64 þúsund únsur af gulli, tæp tvo tonn, sem að stærstum hluta er geymt í gullstöngum í Seðlabanka Bretlands. Litlar magnbreytingar hafa orðið á gullforðanum undanfarin ár, en verðmæti hans hefur hins vegar margfaldast. Árið 2000 var gullforðinn þannig bókfærður á tæplega 1400 milljónir, en hann hefur áttfaldast síðan þá með falli krónunnar og stökki gullverðs, og er nú bókfærður á meira en tíu milljarða. Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Órói á fjármálamörkuðum olli því að metverð var greitt fyrir gull á alþjóðamörkuðum í gær. Gullforði Seðlabankans hefur haldist nær óbreyttur að stærð síðasta áratuginn, en hefur hins vegar áttfaldast í verði. Gullverð náði methæðum í gær þegar únsan seldist á rétt tæplega 190 þúsund krónur á heimsmarkaði áður en það tók smávæilega dýfu, en gull hefur hækkað töluvert í verði frá áramótum. Ástæðan er einkum sú að fjárfestar leita í gull og þrýsta verðinu upp þegar þeir óttast um hefðbundnar eignir eins og hlutabréf og skuldabréf, en mikill órói hefur verið á mörkuðum vegna skuldavandans beggja vegna Atlantsála. Þetta er framhald á þróun síðustu ára, en gull hefur þrefaldast í verði á innan við áratug. Margir seðlabankar seldu megnið af gullbirgðum sínum þegar gullverð var í lægð á árunum eftir aldamótin og hafa orðið af ævintýralegri ávöxtun á undanförnum árum vegna þess. Seðlabanki Íslands á tæplega 64 þúsund únsur af gulli, tæp tvo tonn, sem að stærstum hluta er geymt í gullstöngum í Seðlabanka Bretlands. Litlar magnbreytingar hafa orðið á gullforðanum undanfarin ár, en verðmæti hans hefur hins vegar margfaldast. Árið 2000 var gullforðinn þannig bókfærður á tæplega 1400 milljónir, en hann hefur áttfaldast síðan þá með falli krónunnar og stökki gullverðs, og er nú bókfærður á meira en tíu milljarða.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent