Funduðu með ríkisskattstjóra vegna gengisdóms Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2011 17:09 Mörg atvinnutæki voru fjármögnuð með fjármögnunarleigusamningum. mynd/ getty Fulltrúar frá Samtökum fjármálafyrirtækja funduðu með Skúla Magnúsi Eggertssyni ríkisskattstjóra vegna gengisdómsins sem féll í síðustu viku. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningur sem fyrirtækið Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 væri í raun ólöglegt gengistryggt lán. Óljóst er hvernig skattayfirvöld munu bregðast við þessu máli því fjármálafyrirtækin hafa greitt virðisaukaskatt af samningunum, eins og um leigusamninga hafi verið að ræða. Þessar greiðslur hefðu fjármálafyrirtækin ekki innt af hendi ef um lán hefði verið að ræða. Fyrirtækin eiga því mögulega endurgreiðslukröfu á ríkissjóð vegna dómsins í síðustu viku. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, vildi lítið tjá sig um fundinn að honum loknum. „Það var gott andrúmsloft og menn eru að reyna að fara yfir þetta og skoða þetta. Menn eru að reyna að finna lausnir á þessum praktísku vinklum sem upp koma í þessu tilfelli," segir Guðjón. Guðjón, ítrekar það sem hann hefur áður sagt, að það liggi fyrir að fordæmisgildi dómsins sé takmarkað. „Það nær allavega til þessa skilmála hjá þessu fyrirtæki sem málið sneri að , ergó fjármögnun, en ekki víst að allir skilmálar falli undir þetta,“ segir Guðjón. Þá hafi annað fyrirtæki verið búið að gefa upp að það telji sína skilmála ekki falla undir þetta. Mál þess sé í farvegi í réttarkerfinu. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Fulltrúar frá Samtökum fjármálafyrirtækja funduðu með Skúla Magnúsi Eggertssyni ríkisskattstjóra vegna gengisdómsins sem féll í síðustu viku. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að fjármögnunarleigusamningur sem fyrirtækið Kraftvélaleigan gerði við Glitni árið 2007 væri í raun ólöglegt gengistryggt lán. Óljóst er hvernig skattayfirvöld munu bregðast við þessu máli því fjármálafyrirtækin hafa greitt virðisaukaskatt af samningunum, eins og um leigusamninga hafi verið að ræða. Þessar greiðslur hefðu fjármálafyrirtækin ekki innt af hendi ef um lán hefði verið að ræða. Fyrirtækin eiga því mögulega endurgreiðslukröfu á ríkissjóð vegna dómsins í síðustu viku. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, vildi lítið tjá sig um fundinn að honum loknum. „Það var gott andrúmsloft og menn eru að reyna að fara yfir þetta og skoða þetta. Menn eru að reyna að finna lausnir á þessum praktísku vinklum sem upp koma í þessu tilfelli," segir Guðjón. Guðjón, ítrekar það sem hann hefur áður sagt, að það liggi fyrir að fordæmisgildi dómsins sé takmarkað. „Það nær allavega til þessa skilmála hjá þessu fyrirtæki sem málið sneri að , ergó fjármögnun, en ekki víst að allir skilmálar falli undir þetta,“ segir Guðjón. Þá hafi annað fyrirtæki verið búið að gefa upp að það telji sína skilmála ekki falla undir þetta. Mál þess sé í farvegi í réttarkerfinu.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira