Thierry Omeyer: Þetta var gott veganesti fyrir undanúrslitin Smári Jökull Jónsson í Jönköping skrifar 25. janúar 2011 22:12 Thierry Omeyer fagnar með félögum sínum í leikslok. Mynd/AFP Thierry Omeyer, hinn frábæri markvörður Frakka, byrjaði leikinn á bekknum en kom svo inn í síðari hálfleik og varði oft skot Íslendinga í dauðafærum. „Við lékum mjög vel og náðum einnig að hvíla leikmenn eins og Nikola Karabatic og Luc Abalo sem er jákvætt. Það var jafnframt gott fyrir sjálfstraustið að vinna og gott veganesti fyrir undanúrslitin," sagði Omeyer. Frakkar mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn en getgátur höfðu verið uppi fyrir leikinn að franska liðið gæti valið sér andstæðing í undanúrslitum. „Við einbeittum okkur að leiknum gegn Íslandi. Við vissum ekki fyrir leikinn hvort Svíar yrðu í efsta sæti síns riðils en nú vitum við að við mætum þeim. Það verður erfitt þar sem Svíar eru á heimavelli og í undanúrslitum eru engin slök lið. Svíar eru með sterka vörn, góða markverði og eru öflugir í hraðaupphlaupum. Það verður mjög erfiður leikur," sagði Omeyer. Félagi Omeyer í Kiel, Kim Anderson, meiddist í leik Svía gegn Króatíu og mun ekki leika meira á mótinu. "Það er leiðinlegt fyrir hann því hann var mjög spenntur fyrir því að leika á þessu móti. Þetta er einnig slæmt fyrir okkur í Kiel. Kim er virkilega góður leikmaður en ég held að leikurinn gegn Svíum verði ekkert auðveldari fyrir okkur þó hann sé ekki með. Fyrst og fremst er þetta svekkjandi fyrir hann," sagði Omeyer að lokum. Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Thierry Omeyer, hinn frábæri markvörður Frakka, byrjaði leikinn á bekknum en kom svo inn í síðari hálfleik og varði oft skot Íslendinga í dauðafærum. „Við lékum mjög vel og náðum einnig að hvíla leikmenn eins og Nikola Karabatic og Luc Abalo sem er jákvætt. Það var jafnframt gott fyrir sjálfstraustið að vinna og gott veganesti fyrir undanúrslitin," sagði Omeyer. Frakkar mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn en getgátur höfðu verið uppi fyrir leikinn að franska liðið gæti valið sér andstæðing í undanúrslitum. „Við einbeittum okkur að leiknum gegn Íslandi. Við vissum ekki fyrir leikinn hvort Svíar yrðu í efsta sæti síns riðils en nú vitum við að við mætum þeim. Það verður erfitt þar sem Svíar eru á heimavelli og í undanúrslitum eru engin slök lið. Svíar eru með sterka vörn, góða markverði og eru öflugir í hraðaupphlaupum. Það verður mjög erfiður leikur," sagði Omeyer. Félagi Omeyer í Kiel, Kim Anderson, meiddist í leik Svía gegn Króatíu og mun ekki leika meira á mótinu. "Það er leiðinlegt fyrir hann því hann var mjög spenntur fyrir því að leika á þessu móti. Þetta er einnig slæmt fyrir okkur í Kiel. Kim er virkilega góður leikmaður en ég held að leikurinn gegn Svíum verði ekkert auðveldari fyrir okkur þó hann sé ekki með. Fyrst og fremst er þetta svekkjandi fyrir hann," sagði Omeyer að lokum.
Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira