Glencore stjórnar stórum hluta af málmviðskiptum heimsins 15. apríl 2011 10:10 Hrávörurisinn Glencore International hefur afhjúpað yfirburðastöðu sína á alþjóðamörkuðum, einkum hvað málma varðar. Í ljós kemur að Glencore stjórnar 60% af viðskiptum með zink, 50% af viðskiptum með kopar, 45% af viðskiptum með blý og 38% af viðskiptum með ál í öllum heiminum. Glencore er aðaleigandi Century Aluminium sem aftur á og rekur Norðurál á Grundartanga. Í frétt um málið í Financial Times segir að öflug markaðsstaða Glencore hafi jafnvel komið reyndustu hrávörumiðlurunum á óvart. Glencore þurfti að gefa upp opinberlega umsvif sín í tengslum við markaðsskráningu félagsins í kauphallirnar í London og Hong Kong. Eins og fram hefur komið í fréttum ætlar Glencore að setja 20% af hlutafé sínu á markað en verðmæti þess er talið nema yfir 11 milljörðum dollara og verðmæti Glencore í heild því talið nema hátt í 60 milljarða dollara. Financial Times segir að um leið og Glencore skráir sig á markaðinn í London komist það inn í úrvalsvísitölu kauphallarinnar, FTSE 100 Index, á fyrsta degi viðskipta. Yrði það í fyrsta skipti í 25 ár sem slíkt gerist og raunar aðeins í þriðja sinn í sögunni. Tengdar fréttir Stærsti eigandi Norðuráls í risavaxinni markaðsskráningu Hrávörurisinn Glencore International, stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls, stefnir að markaðsskráningu í kauphöllina í London. Um yrði að ræða þriðju stærstu markaðsskráningu í sögu Evrópu. 11. apríl 2011 11:05 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hrávörurisinn Glencore International hefur afhjúpað yfirburðastöðu sína á alþjóðamörkuðum, einkum hvað málma varðar. Í ljós kemur að Glencore stjórnar 60% af viðskiptum með zink, 50% af viðskiptum með kopar, 45% af viðskiptum með blý og 38% af viðskiptum með ál í öllum heiminum. Glencore er aðaleigandi Century Aluminium sem aftur á og rekur Norðurál á Grundartanga. Í frétt um málið í Financial Times segir að öflug markaðsstaða Glencore hafi jafnvel komið reyndustu hrávörumiðlurunum á óvart. Glencore þurfti að gefa upp opinberlega umsvif sín í tengslum við markaðsskráningu félagsins í kauphallirnar í London og Hong Kong. Eins og fram hefur komið í fréttum ætlar Glencore að setja 20% af hlutafé sínu á markað en verðmæti þess er talið nema yfir 11 milljörðum dollara og verðmæti Glencore í heild því talið nema hátt í 60 milljarða dollara. Financial Times segir að um leið og Glencore skráir sig á markaðinn í London komist það inn í úrvalsvísitölu kauphallarinnar, FTSE 100 Index, á fyrsta degi viðskipta. Yrði það í fyrsta skipti í 25 ár sem slíkt gerist og raunar aðeins í þriðja sinn í sögunni.
Tengdar fréttir Stærsti eigandi Norðuráls í risavaxinni markaðsskráningu Hrávörurisinn Glencore International, stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls, stefnir að markaðsskráningu í kauphöllina í London. Um yrði að ræða þriðju stærstu markaðsskráningu í sögu Evrópu. 11. apríl 2011 11:05 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsti eigandi Norðuráls í risavaxinni markaðsskráningu Hrávörurisinn Glencore International, stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls, stefnir að markaðsskráningu í kauphöllina í London. Um yrði að ræða þriðju stærstu markaðsskráningu í sögu Evrópu. 11. apríl 2011 11:05