Eintak af dýrustu bók heims boðið upp hjá Sotheby´s 10. september 2010 07:21 Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun BBC um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s mun bjóða upp kemur úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari og munu fleiri þekktar og sjaldgæfar bækur úr dánarbúi hans einnig verða boðnar upp. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun BBC um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s mun bjóða upp kemur úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari og munu fleiri þekktar og sjaldgæfar bækur úr dánarbúi hans einnig verða boðnar upp.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira