Eintak af dýrustu bók heims boðið upp hjá Sotheby´s 10. september 2010 07:21 Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun BBC um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s mun bjóða upp kemur úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari og munu fleiri þekktar og sjaldgæfar bækur úr dánarbúi hans einnig verða boðnar upp. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims mun fara á uppboð hjá Sotheby´s í London í desember. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun BBC um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s mun bjóða upp kemur úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari og munu fleiri þekktar og sjaldgæfar bækur úr dánarbúi hans einnig verða boðnar upp.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira