Tvöfaldur McLaren sigur í Montreal 13. júní 2010 19:26 Jenson Button fagnar sigri í beinni útsendingu í Montreal í dag. Mynd: Getty Images Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira