Íslandsbanki leiðréttir félagsmálaráðherra 28. maí 2010 08:33 Íslandsbanki hefur sent frá sér athugassemd vegna ummæla félagsmálaráðherra í fjölmiðlum undanfarna daga þess efnis að ekkert eignaleigufyrirtæki hefði verið tilbúið að ganga til samninga við ríkið.Í þessu sambandi vill Íslandsbanki árétta eftirfarandi:„Stjórn Íslandsbanka lýsti því yfir á stjórnarfundi sínum þann 27. apríl sl. að Íslandsbanki væri tilbúinn að vinna að samkomulagi við félagsmálaráðuneytið um samræmda úrlausn vegna erlendra bílalána með þátttöku allra fyrirtækja. Var m.a. sagt frá þeirri samþykkt í fjölmiðlum. Því miður tókst ekki að koma öllum aðilum á markaðnum að borðinu í því sambandi.Íslandsbanki telur mikilvægt að viðskiptavinum eignaleigufyrirtækja bjóðist samræmdar lausnir í þessum efnum. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um málið sem á að tryggja slíkt samræmi. Frumvarpið hefur ekki verið sent bankanum til umsagnar þar sem það er ennþá í meðferð þingflokka og kann að taka breytingum. Þá ríkir ákveðin réttaróvissa um erlend bílalán og niðurstaða Hæstaréttar er væntanleg um miðjan júní.Íslandsbanki hyggst bíða niðurstöðu Alþingis og Hæstaréttar áður en gripið verður til frekari ráðstafanna. Þá vill bankinn benda á að sú höfuðstólslækkun til einstaklinga og fyrirtækja, sem Íslandsbanki reið á vaðið með á sínum tíma, gengur í sumum tilfellum lengra en frumvarp félagsmálaráðherra.Íslandsbanki hefur lýst því yfir að gangi niðurstaða Hæstaréttar og Alþingis lengra en þær lausnir sem bankinn býður viðskiptavinum sínum munu viðskiptavinir að sjálfsögðu njóta betri réttar." Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Íslandsbanki hefur sent frá sér athugassemd vegna ummæla félagsmálaráðherra í fjölmiðlum undanfarna daga þess efnis að ekkert eignaleigufyrirtæki hefði verið tilbúið að ganga til samninga við ríkið.Í þessu sambandi vill Íslandsbanki árétta eftirfarandi:„Stjórn Íslandsbanka lýsti því yfir á stjórnarfundi sínum þann 27. apríl sl. að Íslandsbanki væri tilbúinn að vinna að samkomulagi við félagsmálaráðuneytið um samræmda úrlausn vegna erlendra bílalána með þátttöku allra fyrirtækja. Var m.a. sagt frá þeirri samþykkt í fjölmiðlum. Því miður tókst ekki að koma öllum aðilum á markaðnum að borðinu í því sambandi.Íslandsbanki telur mikilvægt að viðskiptavinum eignaleigufyrirtækja bjóðist samræmdar lausnir í þessum efnum. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um málið sem á að tryggja slíkt samræmi. Frumvarpið hefur ekki verið sent bankanum til umsagnar þar sem það er ennþá í meðferð þingflokka og kann að taka breytingum. Þá ríkir ákveðin réttaróvissa um erlend bílalán og niðurstaða Hæstaréttar er væntanleg um miðjan júní.Íslandsbanki hyggst bíða niðurstöðu Alþingis og Hæstaréttar áður en gripið verður til frekari ráðstafanna. Þá vill bankinn benda á að sú höfuðstólslækkun til einstaklinga og fyrirtækja, sem Íslandsbanki reið á vaðið með á sínum tíma, gengur í sumum tilfellum lengra en frumvarp félagsmálaráðherra.Íslandsbanki hefur lýst því yfir að gangi niðurstaða Hæstaréttar og Alþingis lengra en þær lausnir sem bankinn býður viðskiptavinum sínum munu viðskiptavinir að sjálfsögðu njóta betri réttar."
Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira